Ferskt grænmeti
Dolav býður upp á matvælavæna lausn til að safna saman og flytja uppskeru af fersku grænmeti.
Dolav kör hafa verið notuð í yfir 40 ár í landbúnaði við að safna saman og vinna ávexti og grænmeti
Dolav býður upp á matvælavæna lausn til að safna saman og flytja uppskeru af fersku grænmeti.
Sérstaklega hönnuð til að koma í veg fyrir skemmdir í meðhöndlun.
Sérstakt efni gerir það að verkum að körin þola mikinn kulda í frystigeymslum.
Dolav býður upp á létt, stór kör sem taka mikið rúmmál til að koma til móts við markað sem þarf ekki einangruð box.
Vörurnar frá Dolav eru sérstaklega hannaðar til að koma til móts við hæstu hreinlætisstaðla m.a. slétta veggfleti, rúnuð horn og sérstaka aukahluti sem hámarka örugga meðhöndlun á ferskum fiski.
Dolav vörur þola hitastig frá -40°C upp í +60°C, sem gerir þau einstaklega hentug fyrir notkun í kælirýmum og frystum.
Okkar einstaka stöflunaraðferð gerir okkur kleift að hlaða upp allt að 8 boxum í kæligeymslum.
Okkar einstaka tækni gerir okkur kleift að framleiða sterkar en jafnframt sveigjanlegar HDPE vörur sem eru með mikið höggþol og tryggir þar með langan líftíma.
Við getum framleitt kör í stærðum sem viðskiptavinurinn óskar eftir, eins og hærri kör fyrir ávaxtatínslu. Körin okkar er hægt að aðlaga í hæð, lengd og breidd í samræmi við óskir viðskiptavinarins.
Lausnir frá Dolav eru þekktar um heim allan vegna styrkleika og endingu vara. Viðskiptavinir á heimsvísu halda áfram að velja Dolav til að tryggja lengri líftíma vörunnar og þar með hærri arðsemi.
Sjáðu hvað viðskiptavinir hafa sagt
All Rights Reserved to Dolav